UFS Samfélagsuppgjör

UFS stendur fyrir umhverfi, félagslegir þættir og stjórnarhættir. UFS samfélagsuppgjör nær því utan um mælikvarða frá öllum þáttum er tengjast sjálfbærni í rekstri EFLU á Íslandi.

Nærmynd af gróðri

Umhverfi

BreyturEining 2023
E1- LOSUN GRÓÐURHÚSALOFTTEGUNDA
Umfang 1tCO236
Umfang 2tCO317
Umfang 3tCO4497
E2 - LOSUNARKRÆFNI GRÓÐURHÚSALOFTTEGUNDA
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern starfsmanntCOT/starfsmann1,59
Heildarlosun lofttegunda annarra en gróðurhúsalofttegundaÁ ekki við
E3 - ORKUNOTKUN
Bein orkunotkunMWst147
Óbein orkunotkunMWst2206
E4 - ORKURÆFNI
Bein heildarorkunotkun á fermetrakWst/m270
E5 - SAMSETNING ORKU
Heildar vatnsnotkunm398
Heildarmagn af vatni sem er endurheimt%2
E6 - VATNSNOTKUN
Heildar vatnsnotkunm348.307
Heildarmagn af vatni sem er endurheimt%0
E7 - UMHVERFISSTARFSEMI
Fylgir fyrirtækið þitt formlegri umhverfisstefnu?Já/Nei
Fylgir fyrirtækið þitt tilteknum stefnum fyrir úrgang, vatn, orku, og/eða endurvinnsluJá/Nei
Notast fyrirtækið þitt við viðurkennt orkustjórnunarkerfi?Já/Nei
E8 - LOFTSLAGSEFTIRLIT / STJÓRN
Hefur stjórn þín eftirlit með og/eða stjórnar loftslagstengdri áhættu?Já/NeiNei
E9 - LOFTSLAGSEFTIRLIT / STJÓRNENDUR
Hefur æðsta stjórnunarteymi þitt eftirlit með og/eða stjórnar loftlagstengdri áhættu?Já/NeiNei
E10 - MILDUN LOFTLAGSÁHÆTTU
Heildarfjármagn sem árlega er fjárfest í loftlagstengdum innviðum, seiglu og vöruþróunISK0

Félagslegir þættir

BreyturEining 2023
S1 - LAUNAHLUTFALL FORSTJÓRA
Laun framkvæmdastjóra í hlutfalli við miðgildi launa%2,8
Er þetta hlutfall sett fram af fyrirtækinu þínu í skýrslugjöf yfirvalda?Já/NeiNei
S2 - LAUNAMUNUR KYNJA
Miðgildi launagreiðslna karla í hlutfalli við miðgildi launagreiðslna kvenna%1,3
S3 - STARFSMANNAVELTA
Árleg breyting starfsfólks í fullu starfi%12,58
Árleg breyting starfsfólks í hluta starfi%
Árleg breyting verktaka og ráðgjafa%
S4 - KYNJAFJÖLBREYTNI
Kynjahlutfall innan fyrirækisins, í prósentum
Karlar%63
Konur%37
Kynjahlutfalla í byrjunarstörfum og næsta starfsmannalagi fyrir ofan, í prósentum
Karlar%54
Konur%46
Kynjahlutfall í störfum í efsta starfsmannalagi og sem framkvæmdastjórar, í prósentum
Karlar%67
Konur%33
S5 - HLUTFALL TÍMABUNDINNA STARFSKRAFTA
Prósenta starfsfólks í hlutastarfi%
Prósenta þeirra sem eru í verktöku og/eða ráðgjöf%
S6 - AÐGERÐIR GEGN MISMUNUN
Fylgir félagið stefnu gegn kynferðislegri áreitni og/eða mismunun?Já/Nei
S7 - VINNUSLYSATÍÐNI
Tíðni öryggistengdra atvikaFjöldi/1 milljón0
S8 - HNATTRÆN HEILSA OG ÖRYGGI
Fylgir fyrirtækið þitt starfstengdri heilsustefnu og/eða hnattrænni stefnu um heilsu og öryggi?Já/Nei
S9 - BARNA- OG NAUÐUNGARVINNA
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu gegn barna- og/eða nauðungarvinnu?Já/Nei
Ef já, nær stefnan gegn barna- og/eða nauðungarvinnu einnig til birgja og seljenda?Já/NeiNei
S10 - MANNRÉTTINDI
Fylgir fyrirtækið þitt mannréttindastefnu?Já/Nei
Ef já, nær mannréttindastefnan einnig til birgja og seljenda?Já/NeiNei

Stjórnunarhættir

BreyturEining 2023
G1 - KYNJAHLUTFALL Í STJÓRNUN
Hlutfall kvenna í stjórn%40
Hlutfall kvenna í formennsku nefnda%
G2 - ÓHÆÐI STJÓRNAR
Bannar fyrirtækið forstjóra að sinna stjórnarformennsku?Já/Nei
Hlutfall óháðra stjórnarmanna%0
G3 - KAUPAUKAR
Fá framkvæmdastjórar formlegan kaupauka fyrir að ná árangri á sviði sjálfbærniJá/NeiNei
G4 - KJARASAMNINGAR
Hlutfall starfsfólks fyrirtækisins í prósentum sem fellur undir almenna kjarasamninga%100
G5 - SIÐAREGLUR BIRGJA
Ber seljendum þínum eða birgjum að fylgja siðareglum?Já/NeiNei
Ef já, hve hátt hlutfall þinna birgja hafa formlega vottað að þeir fylgi siðareglum, í prósentum
G6 - SIÐFERÐI OG AÐGERÐIR GEGN SPILLINGU
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu um siðferði og/eða aðgerðum gegn spillingu?Já/Nei
Ef já, hve hátt hlutfall vinnuafls þíns hefur formlega vottað að það fylgi stefnunni, í prósentum?%0
G7 - PERSÓNUVERND
Fylgir fyrirtækið þitt stefnu og persónuvernd?Já/Nei
Hefur fyrirtækið þitt hafist handa við að fylgja GDPR reglum?Já/Nei
G8 - SJÁLFBÆRNISKÝRSLA
Gefur fyrirtækið þitt út sjálfbærniskýrslu?Já/Nei
Eru gögn um sjálfbærni að finna í skýrslugjöf til yfirvalda?Já/Nei
G9 - STARFSVENJUR VIÐ UPPLÝSINGAGJÖF
Veitir fyrirtækið þitt upplýsingar um sjálfbærni til viðurkenndra aðila með skipulögðum hætti?Já/Nei
Leggur fyrirtæki þitt áherslu á tiltekin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (UN SDGs)?Já/Nei
Setur fyrirtækið þitt markmið og gefur skýrslu um framvinu heimsmarkmiða?Já/Nei
G10 - GÖGN TEKIN ÚT/SANNREYND AF YTRI AÐILA
Er upplýsingagjöf þín um sjálfbærni tekin út eða sannreynd af þriðja aðila?Já/NeiNei