Reikningar
Rafrænir reikningar
EFLA tekur á móti reikningum á rafrænu formi í gegnum skeytamiðlara.
Þeir sem hafa ekki ekki þann möguleika geta annars vegar sent PDF reikninga á invoice@efla.is.
Mikilvægt er að fylgja eftirfarandi leiðbeiningum:
- Einn reikningur per tölvupóst á invoice@efla.is.
- Reikningurinn verður að vera fyrsta viðhengið og fylgiskjöl þar á eftir.
- Allar upplýsingar þurfa að koma fram á reikningnum/fylgiskjölum, þar sem kerfið les ekki innihald tölvupóstsins.
- Tengiliður kaupanda þarf alltaf að koma fram og verknúmer ef við á.
Eða hins vegar sent handskrifaða reikninga inn hér með því að fylla út formið og hengja upprunareikninginn við sem viðhengi. Ekki skal senda samhliða reikning á pappír né tölvupósti.
Kostirnir við að nota rafræna reikninga eru fjölmargir.
- Þeir eru ódýrari
- Móttaka reikninga er hraðari og öruggari
- Rafrænir reikningar eru umhverfisvænni kostur
- Þeir styðja við sjálfbærni
Allar fyrirspurnir til bókhalds varðandi reikninga, hreyfingaryfirlit og fleira skal senda á bokhald@efla.is.