Leiðandi í orkuskiptum
EFLA er leiðandi í hönnun innviða fyrir raforkukerfi hérlendis, í Evrópu og víðar. Við erum stolt af því að gegna því mikilvæga hlutverki að tryggja örugga, hagkvæma og skilvirka orkuflutninga við fjölbreyttar aðstæður.

EFLA er alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem vinnur á öllum sviðum verkfræði og tækni.
Við búum yfir áratuga reynslu og sköpum framsæknar lausnir með nýsköpun að leiðarljósi.
EFLA tók þátt á Framadögum sem haldnir voru í Háskóla Reykjavíkur í liðinni viku. Fjölmörg fyrirtæki tóku á móti fjölda gesta sem mættu á staðinn.
Námskeið um kolefnisspor bygginga verður haldið í Endurmenntun Háskóla Íslands þriðjudaginn 4. mars og fimmtudaginn 6. mars.
Í febrúar árið 2024 tók dótturfélag EFLU í Póllandi upp nafnið EFLA. Starfsfólk EFLU kom að mörgum vel heppnuðum verkefnum á liðnu ári.
Lausnir byggðar á tæknilegri þekkingu gegna mikilvægu hlutverki við að móta sjálfbæra framtíð. Við hjá EFLU höfum yfir 30 ára reynslu af því að aðstoða viðskiptavini við að stýra rekstri á þann hátt að loftslagsáhrifum og öðrum neikvæðum áhrifum á umhverfið sé haldið í lágmarki. Saman vinnum við að sjálfbærum lausnum.
Nýtt og glæsilegt mannvirki, Hús íslenskunnar, hefur risið við Arngrímsgötu í Reykjavík.