Leiðandi í orkuskiptum
EFLA er leiðandi í hönnun innviða fyrir raforkukerfi hérlendis, í Evrópu og víðar. Við erum stolt af því að gegna því mikilvæga hlutverki að tryggja örugga, hagkvæma og skilvirka orkuflutninga við fjölbreyttar aðstæður.

EFLA er alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem vinnur á öllum sviðum verkfræði og tækni.
Við búum yfir áratuga reynslu og sköpum framsæknar lausnir með nýsköpun að leiðarljósi.
Í Djúpavík í Árneshreppi er nú unnið að stofnun Baskaseturs, alþjóðlegrar miðstöðvar sem sameinar menningu, sjálfbærni og sögu.
Eftir fjögurra ára starf hefur Sæmundur Sæmundsson ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri EFLU.
Raforkumarkaður á Íslandi skiptist í tvennt, annars vegar í stórnotendur og hins vegar í almennan markað. Á þessum mörkuðum er bæði ólíkt verðlag og mismunandi viðskiptaumhverfi.
Lausnir byggðar á tæknilegri þekkingu gegna mikilvægu hlutverki við að móta sjálfbæra framtíð. Við hjá EFLU höfum yfir 30 ára reynslu af því að aðstoða viðskiptavini við að stýra rekstri á þann hátt að loftslagsáhrifum og öðrum neikvæðum áhrifum á umhverfið sé haldið í lágmarki. Saman vinnum við að sjálfbærum lausnum.
Nýtt og glæsilegt mannvirki, Hús íslenskunnar, hefur risið við Arngrímsgötu í Reykjavík.