Háspennulínur í klakaböndum.

Frammistöðuskýrsla Landsnets

ReykjavíkOrka

Á hverju ári er tekin saman greinargerð um hvernig gengið hefur á árinu áður að reka flutningskerfi Landsnets. Teknir eru saman stuðlar um afhendingaröryggi og fyrirvaralausar truflanir í flutningskerfinu.

Viðskiptavinur
  • Landsnet
Verktími
  • Árlega
Þjónustuþættir
  • Skýrslugerð
  • Útreikningur á frammistöðustuðlum
  • Ráðgjöf varðandi skráningu truflana

Um hvað snýst verkefnið

EFLA hefur komið upp kerfi til skráningar rekstrartruflana hjá Landsneti og öllum dreifiveitum landsins. Skráðar hafa verið inn í þetta kerfi allar rekstrartruflanir Landsnets síðustu áratugi en í skýrslunni er tekið saman yfirlit síðustu tíu ára.

Hlutverk EFLU

  • Ráðgjöf við Landsnet varðandi skráningu truflana
  • Útreikningur á frammistöðustuðlum
  • Skýrslugerð

Viltu vita meira?