Miði fyrir þig
EFLA býður samstarfsaðilum sínum á Stóreldhúsið 2024, árlega fagsýningu fyrir stóreldhúsageirann sem haldin verður í Laugardalshöllinni 31. október – 1. nóvember 2024.
Hér að neðan er hægt að hlaða niður aðgöngumiða sem gildir á báða daga sýningarinnar.