Samfélagssjóður EFLU
EFLA veitir styrki til uppbyggjandi og jákvæðra verkefna sem nýtast samfélaginu. Markmiðið er að styðja framtak einstaklinga og hópa sem stuðla að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi.
Upplýsingar til umsækjenda
Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári. Úthlutað er á vori og hausti, en tekið er á móti umsóknum árið um kring.
Styrkumsóknir þurfa að berast í gegnum vefsíðu EFLU. Sjóðurinn styrkir að jafnaði ekki ferðalög, rekstrar- eða launakostnað.
Prófskírteini, umsagnir eða önnur gögn eru frábeðin, en ef úthlutunarnefndin telur þörf á frekari gögnum mun hún óska þeirra til umsækjanda.
Umsóknarfrestur fyrir síðari úthlutun 2024 er 20. október.
Úthlutanir síðustu ára úr Samfélagssjóði EFLU
- Frá Malaví til Mosó, fyrir uppihald fyrir tvo drengi frá Malaví
- Leikfélag Húsavíkur, til kaupa á saumavélum
- Bjargráður, félag læknanema um endurlífgun.
- Hvernig varð ég til?, barnabók sem aðstoðar fjölskyldur
- Ungmennafélagið Efling, til að endurnýja keppnisáhöld
- Keppnisvöllur í frisbígolfi í Selskógi
- Hollvinafélag Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði
- Kraftur stuðningsfélag, fjölskylduviðburðir
- Vox Feminae, örtónleikahald á hjúkrunarheimilum höfuðborgarsvæðisins
- STEM Húsavík, forritunarklúbbur barna á aldrinum 8 - 14 ára
- Körfnuknattleiksdeild Skallagríms, sérhæfð tækjakaup fyrir iðkendur
- Fjölskylduhjálp Íslands, sumarsöfnun
- Íunn Eir Gunnarsdóttir, útgáfa á kennsluhandbókinni Félagsfærnifjör
- Háskólinn á Akureyri - styðja við uppbyggingu náms í tæknifræði við HA
- Félag Horizon - Pangeakeppnin, stærðfræðikeppni fyrir nemendur í 8. og 9. bekk.
- Ljósmyndasýningin Grímsey - myndrænar og ritaðar heimildir um lífið í Grímsey.
- Team Rynkeby - hjóla til þess að safna fjármunum fyrir langveik börn
- Ástráður – Kynfræðslufélag Læknanema - fræðsla fyrir framhaldsskólanema
- Rafíþróttasamtök Íslands - Fjármögnun búnaðar sem nýtist öllum rafíþróttaiðkendum
- Hringrásarsetur Íslands - Reddingakaffi
- Hjálparstarf kirkjunnar - verkefnið Taupokar fyrir innflytjendur, flóttafólk og hælisleitenda
- ABC barnahjálp - viðgerð á grunnskóla ABC barnahjálpar í Sheikhupura
- Fjölskylduhjálp Íslands - Aðstoð með matvæli, lyf, hársnyrtingu, fatnað, ungbarnavörur og leikföng.
- Hennar rödd - útgáfa bókar um reynslusögur kvenna af erlendum uppruna
- Leikfélag Akureyrar - Fiðringur, hæfileikakeppni grunnskóla á Norðurlandi
- Klettabær - Rafíþróttaaðstaða fyrir þjónustunotendur
- Pílukastfélag Fjarðabyggðar - Ný aðstaða fyrir iðkendur
- Göngufélag Suðurfjarða - Uppsetning skilta með æfingum á gönguleiðum við Fáskrúðsfjörð
- Skógræktarfélag Eyfirðinga - Safnað fyrir nýjum snjótroðara fyrir útivistarsvæði
- Blái herinn - Hreinsun strandlengjunnar við Reykjanesskaga
- Taubleyjur - Fræðslubæklingur á ensku fyrir fjölskyldur til að nota taubleyjur
- Handverkshátíð í Eyjafjarðarsveit - Bændamarkaðir
- Sambýlið Laugaskjól - Gróðurkassar og gróðurpokar
- Bjargráður - Skyndihjálparkennsla í framhaldsskólum
- Fjölskylduhjálp Íslands - Kaup á matvælum fyrir skjólstæðinga
- MND á Íslandi - Styrkur í minningu Robert Kluwers
- Mæðrastyrksnefnd - Styrkur til skjólstæðinga nefndarinnar
- Römpum upp Reykjavík - Aukið aðgengi hreyfihamlaðra í miðborginni
- Markús Már Efraím Sigurðsson - Áframhaldandi starfsemi Rithöfundarskólans í Gerðubergi
- Bókasafnið á Þórshöfn - Efla bókakost í tengslum við læsisverkefni, með áherslu á lesefni fyrir nýbúa
- Hollvinasamtök Grunnskólans á Þórshöfn - Auka tæknimennt og stafræna færni grunnskólabarna
- Sigga Dögg - Þáttagerð í hlaðvarpi
- Verkiðn - Mín framtíð 2019, Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning
- Vélmennaforritunarsamband Íslands - Þáttaka landsliðsins í heimsmeistarakeppni í vélmennaforritun
- Millifótakonfekt ehf/Eistnaflug - Geðheilbrigðisráðstefna Eistnaflugs 2020
- Rauði krossinn - Stuðningur við menningarstarf fyrir börn á Eyjafjarðarsvæðinu
- Knattspyrnudeild UMF Hvatar - Smábæjaleikar Hvatar
- Bandalag íslenskra skáta - Auka aðgengi jaðarhópa að skátastarfi
- Plastlaus september - Árveknisátakið Plastlaus september 2019
- Hlíðabær dagþjálfun fyrir heilabilaða - Koma upp matjurtakössum
- Specialisterne á Íslandi - Efla og bæta almenna heilsu skjólstæðinga SÍ
- Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur - Aðstoð við bágstadda
- Birta - Stuðningur við Birtu, landssamtök foreldra sem misst hafa börn sín skyndilega
- Women Leaders Global Forum - stuðningur við ráðstefnuna
- Stelpur rokka - Kaup á tækjabúnaði til tónlistarframleiðslu og til að nota í tónlistarkennslu
- Kammerkór Suðurlands - Upptökur vegna örtónleika
- Sviðsetning á ævintýraóperu fyrir börn
- Undirbúningar tónlistarheimsóknar á elli-, dvalar- og hjúkrunarheimili
- Heilsubærinn Bolungarvík - Endurnýjun körfuboltavallar
- Hjálpræðisherinn - Forvarnarstarf fyrir unglinga
- Team Spark - Vekja athygli á umhverfisvænum samgöngum
- Nonklettur - Málþing um notkun jarðefna í keramiki
- Forvarnarverkefni tengt heimilisofbeldi
Félag fagkvenna - Kynning iðngreina og kvenna í karllægum iðngreinum
Leikskólinn Iðavöllur - Efla íslenskukunnáttu erlendra barna og foreldra þeirra
Félag Horizone - Stærðfræðikeppni í áttunda og níundabekk
Vísindaskóli unga fólksins - Forritunarkennsla 11 - 13 ára ungmenna
Inngangur að leiklist - Bók fyrir framhaldsskólanemendur um leiktúlkun
Kona á skjön - Styrkur vegna fræðslusýningar um Guðrúnu frá Lundi
Bjarni Þór Haraldsson - Styrkur vegna 75 ára afmælistónleika Ronnie James Dio
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar - Styrkur vegna kaupa á nótnastatífum
Þórey Edda Elíasdóttir - Efniskostnaður vegna uppbyggingar á afþreyingaraðstöðu fyrir ungmenni á Hvammstanga
Félagsmiðstöðin Askja - Kaup á búnaði til jógaiðkunar hreyfihamlaðra
Ungir umhverfissinnar - Kynningar í framhaldsskólum um umhverfismál
Sesseljuhús, Sólheimasetri - Styrkur vegna uppsetningu á sýningunni „Hvað hef ég gert, hvað get ég gert?"
Hjálpræðisherinn í Reykjavík - Opið hús í Mjódd
Hjartarvernd - Útrýma ótímabærum hjarta- og æðasjúkdómum
Íbúasamtök Raufarhafnar - Kaup á rennihurð á félagsheimilið Hnitbjörg
- Fuglafár fjölskylduspil - Útgáfa á fræðslu- og fjölskylduspilinu „Fuglafár"
- Aldur jarðskorpunnar fyrir krakka - Lærdómskort í skóla í Kópavogi
- Leikskólinn Ægisborg - Vegna námsefniskaupa
- Markþjálfahjartað - Vegna markþjálfunar í grunnskólum
- Samtök um vandaðan upplestur - Verðlaunafé barna
- Vélar, kraftur og nýsköpun - Kaup á tæknilegó í Borgarhólsskóla
- Halaleikhópurinn - styrkur vegna leiksýninga félagsins
- Tónlistariðkun fólks með Alzheimer og aðra heilabilunarsjúkdóma - hljóðfærakaup
- UMF Þristur hjólið - kaup á hjóli fyrir ungmenni
- Blái herinn - stuðningur við verkefnið Hafskógar Bláa hersins, úr sjó í skóg
- Kvenfélagið Baugur í Grímsey - hönnun og framleiðsla á upplýsingaskilti
- Batamiðstöðin á Kleppi - Bæta tækjabúnað og aðstöðu
- Foreldrafélag Breiðholtsskóla - Fjölmenningarhátíð í Bakka- og Stekkjahverfi
- Hollvinasamtök Sólvangs - Vegna kaupa á blóðþrýstingstæki Mæðrastyrksnefnd vegna skólaverkefnis
- Neyðarákall vegna vannæringar barna í Nígeríu - Meðferð vegna vannæringu
- Samvera og súpa - Stuðningur við rekstur
- Styrktarfélag TR - Rannsóknir á krabbameini hjá börnum
- Akureyrastofa - Vegna þátttöku Ævars vísindamanns í Vísindasetri Akureyrarvöku
- Team Spark - Vegna keppninnar Formula Student sem fram fer í Englandi í júlí
- Valdís Eyja Pálsdóttir og Eyrún Kristína Gunnarsdóttir - Vegna námskeiðanna Klókir Krakkar og Klókir litlir Krakkar
- Seyðisfjarðarkaupstaður - vegna endurútgáfu og uppfærslu bókarinnar Húsasaga Seyðisfjarðar
- Samfés, samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa - vegna hönnunarkeppninnar Stíls
- Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki - Vegna sumarbúða fyrir börn með sykursýki að Löngumýri í Skagafirði
- Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu - Vegna útivistarsvæðisins Krika við Elliðavatn
- Styrktarfélag barna með einhverfu - Vegna námskeiða fyrir börn með einhverfu og foreldra þeirra
- UNICEF á Íslandi - Vegna söfnunar til að tryggja sýrlenskum flóttabörnum í Jórdaníu menntun
- Háskólinn í Reykjavík - Þróunarverkefni nemenda vegna þátttöku í Robosub
- Íþróttastærðfræði - Vegna útgáfu á námsefni í stærðfræði fyrir nemendur með námsörðuleika
- Landssamkeppni í eðlisfræði - Vegna farar landsliðs framhaldsskólanema á Ólympíuleika í eðlisfræði
- Félag heyrnalausra, vegna framleiðslu á þáttunum um Tinnu táknmálsálf
- Iðnaðarsafnið á Akureyri, vegna breytinga á húsnæði safnsins
- Sigríður Dögg Arnardóttir, vegna útgáfu á kynfræðslubók fyrir unglinga
- „Hamingjan er hér... í Reykjadal“ - Vegna sumarbúða fyrir fötluð börn
- Bergmál - Vegna starfsemi félagsins að Sólheimum í Grímsnesi
- Ellimálaráð Reykjavíkurprófastdæma og Ellimálanefnd Þjóðkirkjunnar - Vegna orlofsbúða aldraðra í Löngumýri í Skagafirði
- Hjálparstarf Kirkjunnar - Vegna fjárstuðnings tengdum námi framhaldsskólanema
- Matarúthlutun Austurland - Vegna matarúthlutunar fyrir hátíðirnar
- Matarúthlutun Norðurland - Vegna matarúthlutunar fyrir hátíðirnar
- Samhjálp - Vegna matargjafa fyrir hátíðirnar
- Skákfélagið Hrókurinn - Vegna margvíslegra og fjölbreyttra góðgerðarverkefna félagsins
- VISS vinnu- og hæfingarstöð - Vegna kaupa á iðnaðarsaumavél fyrir skjólstæðinga
- Háskólinn í Reykjavík - Þróunarverkefni nemenda vegna þátttöku í Robosub
- Team Spark - Þróunarverkefni nema í HÍ á rafmagnskappakstursbíl
- Að efla ungar raddir - Tónleikaröð með ungum söngvurum.
- List án landamæra á Austurlandi
- Allir öruggir heim - Kaup á endurskinsvestum fyrir nemendur í 1. bekk
- Skátafélag Árbúa - Kaup á GPS tækjum
- Júdódeild UMFN
- Knattspyrnulið Fjarðarbyggðar
- Neyðarvistunarheimili fyrir börn - Kaup á reiðtygjum og öryggisbúnaði
- Systkinasmiðjan
- Öryggisvesti fyrir leikskóla
- Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsdeild
- Styrkur til Rakelar sem á sér draum að komast til Kaupmannahafnar á Eurovision og hitta konungsfjölskylduna
- Lífsmynd - heimildarmynd um einn frumkvöðla vistvænna bygginga