EFLA tekur þátt í kvennafrídeginum 24. október með því að veita kvenkyns starfsfólki frí án launaskerðingar. Við hvetjum allar konur og kvár til að leggja niður störf í heilan dag til að mótmæla kynbundnu misrétti.
Kvennafrí 24. október
Gera má ráð fyrir töluvert skertri þjónustu hjá EFLU í dag 24. október vegna kvennafrísins. Móttakan verður lokuð allan daginn og símtölum ekki svarað.
Gleðilegan kvennafrídag, baráttunni er ekki lokið!
Meðfylgjandi eru myndir sem sýna hluta af þeim stórkostlegu konum sem starfa hjá EFLU í fjölbreyttum teymum. Hjá EFLU er ríflega 32% starfsfólks konur, alls 141 talsins.
- 1 / 8
- 2 / 8
- 3 / 8
- 4 / 8
- 5 / 8
- 6 / 8
- 7 / 8
- 8 / 8
1 / 8
2 / 8
3 / 8
4 / 8
5 / 8
6 / 8
7 / 8
8 / 8