Eigendastefna og skipurit

EFLA er í eigu starfsfólks. Hluthafahópur EFLU telur um 150 starfandi sérfræðinga hjá félaginu og endurnýjast hann sífellt og þróast. Starfsfólk EFLU og dótturfélaga er um 500 talsins.

A modern building with large windows and name "EFLA" on its facade

Stjórn

Í stjórn EFLU eru fimm starfsmenn. Núverandi stjórn EFLU skipa Reynir Sævarsson, stjórnarformaður, Ingólfur Örn Arnarson, ritari, Heiðrún Ösp Hauksdóttir, Kristleifur Guðjónsson og Ragnhildur Ingunn Jónsdóttir.

Skipurit EFLU á Íslandi

Skipurit EFLU á Íslandi Gefið út 23.04.2024